Siglfirski bjórinn mætir í Vínbúðina

Siglfirski bjórinn Segull 67 mætir í Vínbúðina á Höfðuborgarsvæðinu á morgun og einnig á Akureyri og auðvitað Siglufirði. Hann verður fáanlegur í Kringlunni, Skútuvogi, Skeifunni, Heiðrúnu, Dalvegi og í Hafnarfirði.  Bjórinn var þegar kominn á Sigló Hótel og Aðalbakaríið á Siglufirði.