Síðuskóli á Akureyri fagnar 30 ára starfsafmæli sínu en kennsla hófst þar í september árið 1984. Á afmælisdeginum fengu allir hamborgara með aðstoð foreldrafélagsins og var hátíðardagskrá í íþróttasal skólans. Þar voru flutt stutt erindi, sunginn fjöldasöngur og loks farið … Continue reading