Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er opið í dag frá kl. 11-14. Um er að ræða síðasta opnunardag vetrarins og verða þrjár lyftur opnar. Færið og aðstæður eru erfiðar og víða hefur tekið upp snjó vegna hlýinda síðustu daga.

Eins og sést á vefmyndavél skíðasvæðisins þá er mikill snjór farinn af neðra svæðinu. Nánari upplýsingar má finna á vef skíðasvæðsins.

Uppfærð frétt: Skíðasvæðið er lokað í dag.