Sextán skemmtiferðaskip hafa boðað komu sína til Siglufjarðar í sumar. Fyrsta skipið kemur þann 27. maí og það síðasta 24. september. Skipið Ocean Diamond kemur til dæmis átta ferðir til hafnarinnar yfir sumarið.  Önnur skip sem koma eru MV Sea … Continue reading