Hverfisráð Hríseyjar hefur fengið leyfi til að setja upp útilistaverk í Hrísey eftir Jess Herzberg. Endanleg staðsetning verður í samráði við Akureyrarstofu og hönnuði.