Dagur íslenskrar tungu er sunnudaginn 16. nóvember, en hann er haldinn árlega á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, sem er einnig fæðingardagur Jóns Sveinssonar, Nonna. Af því tilefni verður sérstök dagskrá í Nonnahúsi á Akureyri og Zontahúsi í Innbænum frá … Continue reading