Októbermánuður var sérlega hlýr og víða á landinu sá hlýjasti síðan mælingar Veðurstofu Íslands hófust. Tíð var mjög hagstæð um mestallt land, en rigningar þóttu ganga úr hófi sums staðar á Suður- og Vesturlandi. Á nokkrum stöðvum var þetta úrkomusamasti októbermánuður sem vitað er um. Mánuðurinn var alveg frostlaus víða við strendur landsins og telst það óvenjulegt. Á Akureyri var Continue reading Sérlega hlýr októbermánuður