Bronsstytta af séra Bjarna Þorsteinssyni og svo nefnt Bjarnatorg við Siglufjarðarkirkju, verður vígt við lok Þjóðlagahátíðar á Siglufirði þann 7. júlí næstkomandi kl. 16. Gefendur eru afabarn séra Bjarna, Arnold Bjarnason og Páll Samúelsson.

Powered by WPeMatico