Nokkrir selir hafa gert sig sýnilega við Hólsá Siglufirði síðustu daga, Steingrímur Kristinsson var einn þeirra sem náði góðum myndum af þeim í vikunni.