Sautjánda skemmtiferðaskipið á Siglufirði í sumar

Silver Explorer stoppaði á Siglufirði í dag og var það númer 17. í röðinni sem heimsækir fjörðinn fagra. Ekki var gert ráð fyrir neinu skipi samkvæmt upphaflegri áætlun í ágústmánuði, en næsta skip kemur í september til Siglufjarðar og verður það síðasta skemmtiferðaskipið í ár. Skipið Silver Explorer tekur 132 farþega og 117 manns í áhöfn og stoppaði skipið einnig Continue reading