Sautján ljósmyndarar úr Fjallabyggð með samsýningu

Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar heldur ljósmyndasýningu á Siglufirði í tilefni að vetradeginum fyrsta og nefnist hún Sumarauki. Sautján þátttakendur eru með í samsýningunni og er aldursmunur þeirra rúmlega 70 ár.  Sýningin opnar kl. 13.00 laugardaginn 24. október í Bláa húsinu við Rauðkutorg og stendur til sunnudagsins 25. október til kl. 17.00. Sýnendur eru:   Ingvar Erlingsson  Guðmundur Gauti Sveinsson   Steingrímur Kristinsson Continue reading