Sauma þjóðbúninga í Eyjafirði

Fjölmargir hrífast af íslenska þjóðbúningnum. Handverkið að baki búningunum heillar marga og hópur þeirra sem velur að gera sinn eigin búning fer vaxandi. Áhugasamir um þjóðbúningasaum á Eyjafjarðarsvæðinu eiga þess kost að taka þátt í helgarnámskeiðum á Laugarlandi í vetur. Stefnt er að því að fjórar helgar á vetri verði kennsluhelgar. Námskeið í þjóðbúningasaumi frá grunni, þ.e. að sauma peysuföt Continue reading