Vefurinn hefur fengið glæsilegar viðtökur og voru 300 gestir í gær og skoðuðu þeir 1300 síður. Gestirnir voru frá 9 löndum, en nú er hægt að skoða vefinn á 15 tungumálum með einum hnapp á forsíðunni. Einnig er hægt að ýta á “like” takkan fyrir Facebook tengingu, en þar birtast allar fréttir sem settar eru inn á síðuna á Facebook vegginum hjá viðkomandi.

Þá opnaði ég nýja síðu í gær á vefinum, en hún heitir “myndir”, þar eru að finna nokkrar glæsilegar myndir úr Skagafirði sem Ragnar Magnússon tók.

Sendi Feykismönnum bestu þakkir fyrir kynninguna í gær og Húnahorninu fyrir góða kynningu á miðvikudaginn.