Samsýning 30 norðlenskra listamanna

Í gær á Akureyrarvöku var opnuð sýningin Haust í Listasafninu á Akureyri. Þar munu 30 norðlenskir listamenn leiða saman hesta sína og sýna verk sem ætlað er að gefa innsýn í líflega flóru myndlistar á Akureyri og Norðurlandi. Sýningin er mjög fjölbreytt, bæði hvað varðar aðferðir og miðla. Til sýnis verða málverk, videóverk, leirverk, skúlptúrar, ljósmyndir, skjáverk, textílverk, teikningar og Continue reading