Samningur um endurbyggingu bæjarbryggju á Siglufirði

Í gær, fimmtudaginn 10. desember, var undirritaður samningur á milli Fjallabyggðar og Ísar ehf.  vegna endurbyggingu á Bæjarbryggju á Siglufirði. Það voru þeir Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri og Stefán Guðjónsson forstjóri Ísar ehf sem skrifuðu undir samninginn í Ráðhúsi Fjallabyggðar. Þriðjudaginn 3.nóvember síðastinn voru opnuð tilboð í endurbyggingu Bæjarbryggju á Siglufirði. Útboðið var opið og auglýst í Framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar og Continue reading