Menntaskólinn á Tröllaskaga og Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hafa endurnýjað samstarfssamning um afreksþjálfun í knattspyrnu, svokallaða knattspyrnuakademíu. Nemendur MTR sem eru á samningi hjá KF eiga rétt á að stunda nám á afreksíþróttasviði í MTR. Er þetta forvarnarverkefni þar sem nemendur skulu … Continue reading

Powered by WPeMatico