Bæjarfulltrúar Framsóknarflokks, L-listans og Samfylkingarinnar hafa náð samkomulagi um myndun meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar kjörtímabilið 2014-2018. Samkomulag þeirra var kynnt á blaðamannafundi í Menningarhúsinu Hofi í dag en það er byggt á stefnuskrám flokkanna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2014. Eiríkur Björn Björgvinsson … Continue reading

Powered by WPeMatico