Samkeppni um nýsköpun í Fjallabyggð

Formaður atvinnumálanefndar Fjallabyggðar hefur kynnt hugmynd að samkeppni um nýsköpun í Fjallabyggð sem lagt er til að verði hrundið í framkvæmd í ársbyrjun 2015. Hugmyndin er að óskað verði eftir samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar. Samkeppnin verði öllum … Continue reading