Samið um rekstur tjaldsvæða í Skagafirði til 2026

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt drög að samningi á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Álfakletts ehf. um rekstur tjaldsvæðanna á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð 2017 til ársloka 2026.