Sala hafin á tjaldstæðum á Landsmóti á Hólum

Sala á tjaldstæðum með rafmagnstengingum á Landsmóti hestamanna á Hólum 2016 er hafin.  Um er að ræða afmarkaða reiti, 7×10 metrar að stærð og hverjum reit fylgir ein rafmagnsinnstunga.  Allir gestir mótsins hafa aðgang að almennum tjaldstæðum mótsins, en þar verður ekki hægt að bjóða upp á rafmagnstengi. Tjaldstæðin með rafmagnstengingum eru seld í gegnum sama sölukerfi og aðgöngumiðar á Continue reading Sala hafin á tjaldstæðum á Landsmóti á Hólum