Safn af fuglaeggjum til sýnis á bókasafninu á Siglufirði

Bókasafn Fjallabyggðar á Siglufirði hefur fengið safn af fuglaeggjum að gjöf frá velunnara safnsins. Nú er hægt að koma og skoða þessi forvitnilegu egg sem geymd eru í glerkassa.