Skíðasamband Íslands hefur útnefnt Skagfirðinginn Sævar Birgisson og Maríu Guðmundsdóttur frá Akureyri skíðamann og –konu ársins 2012. María Guðmundsdóttir hefur verið ein fremsta skíðakona landsins í alpagreinum undanfarin ár og er Íslandsmeistari í svigi. Sævar hefur hins vegar verið í … lesa meira

Powered by WPeMatico