Í gær fór fram kjör á Íþróttamanni Fjallabyggðar  2014 en valið er samstarfsverkefni UÍF og Kíwanisklúbbsins Skjaldar.  Skíðakappinn Sævar Birgisson frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar var kjörinn Íþróttamaður Fjallabyggðar fjórða árið í röð. Gabríel Reynisson var kjörinn knattspyrnumaður Fjallabyggðar árið 2014. Grétar Áki … Continue reading