Sæplast fær styrk Rannís til að ljúka þróun nýrrar gerðar fiskikera

Tækniþróunarsjóður Rannís hefur veitt fyrirtækinu Sæplasti á Dalvík vilyrði fyrir 35 milljóna króna styrk til að halda áfram þróun nýrrar gerðar fiskikera sem munu lækka flutningskostnað verulega og fara betur með hráefnið en eldri ker.  Um er að ræða svokölluð tvíburaker sem hafa verið í þróun hjá Sæplasti og samstarfsaðilum fyrirtækisins undanfarin tvö ár. Þróun keranna er hafin og miðar Continue reading Sæplast fær styrk Rannís til að ljúka þróun nýrrar gerðar fiskikera