Dagskráin Sæluviku, 2. maí.
Talnaspeki :: SUNDLAUG SAUÐÁRKRÓKS
Benedikt Lafleur býður upp á talnagreiningu.
Nudd og dekur :: SUNDLAUG SAUÐÁRKRÓKS
Þorgerður Eva Þórhallsdóttir býður upp á nudd og dekur í vatni.
07-18.00 Hesturinn sem ferðafélagi og fararskjóti :: SAUÐÁRKRÓKSBAKARÍ
Ljósmyndasýning Guðbjargar Guðmundsdóttur.
7.45-11.00 Listahátíð barnanna eldra stig :: LEIKSKÓLINN ÁRSALIR v/árkíl
8.00-11.00 Listahátíð barnanna yngra stig :: LEIKSKÓLINN ÁRSALIR v/Víðigrund
9:15-16:00 Sölusýning á verkum notenda Iðju-Hæfingar :: LANDSBANKINN
Sýning í boði Landsbankans.
13-16.30 Listahátíð barnanna eldra stig :: LEIKSKÓLINN ÁRSALIR v/árkíl
13-17.00 Stefnumót á Krók :: SAFNAHÚSIÐ
Myndlistarsýning Sossu og Tolla er opin í Safnahúsinu frá kl. 13–17 alla daga.
14-16.00 Listahátíð barnanna yngra stig :: LEIKSKÓLINN ÁRSALIR v/Víðigrund
16-18.00 Opið hús :: GISTIHEIMILIÐ MIKLIGARÐUR
16-19.00 Litbrigði samfélags :: GÚTTÓ, SAUÐÁRKRÓKI
Samsýning listamanna í Myndlistarfélaginu Sólon úr Skagafirði og nágrenni.
20.00 Opnun Ljósmyndavefs Skagafjarðar
:: Á SAL BÓKNÁMSHÚSS FNV
Dagskrá í tilefni af opnun Ljósmyndavefs Skagafjarðar.
20.30 Hringferð með harmonikuna :: HOFSÓSSKIRKJA
Jón Þorsteinn Reynisson hefur tónleikahringferð um landið á Hofsósi.