Fram kemur á Siglo.is að rýma hafi þurft Allann Sportbar á Siglufirði í dag vegna bruna sem upp kom á staðnum. Fjöldi ungmenna var á staðnum á árlegu diskóteki. Sjá má myndir á Siglo.is hér og nánari fréttir.

Powered by WPeMatico