Á fundi Byggðarráðs Skagafjarðar í morgun var eftirfarandi bókað og samþykkt: “Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar harmar þá ráðstöfun Ríkisútvarps allra landsmanna að leggja niður starfstöð sína á Sauðárkróki á sama tíma og stofnunin boðar eflingu starfsemi sinnar á landsbyggðinni. Mikilvægt er … Continue reading