Umferð nyrst á Tröllaskaga jókst um Héðinsfjarðargöng en minnkaði um Siglufjarðarveg og Ólafsfjarðarmúla, sunnudaginn 3. ágúst. Um Siglufjarðarveg fóru 776 bílar sem er fækkun um 35 bíla frá laugardegi. Um Héðinsfjarðargöng fóru 1616 bílar sem aukning um 129 bíla frá … Continue reading