Róbert vill fleiri fjárfesta til Siglufjarðar

Róbert Guðfinnsson athafnamaður og hóteleigandi á Siglufirði segir í viðtali við Rúv.is eða hann vilji sjá fleiri fjárfesta á Siglufirði og hann ætli sér að halda áfram sínum fjárfestingum. Hann segir það ekki heppilegt að einn aðili öðlist mikið vægi í atvinnulífinu. Steinunn María Sveinsdóttir, formaður Bæjarráðs Fjallabyggðar segist ekki hafa miklar áhyggjur af þessu enda byggi atvinnulífið í Fjallabyggð Continue reading