Róbert Grétar Gunnarsson ráðinn deildarstjóri hjá Fjallabyggð

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur ákveðið að ráða Róbert Grétar Gunnarsson í starf deildarstjóra fræðslu- frístunda- og menningarmála Fjallabyggðar. Umsóknarfrestur um stöðuna rann út 18. desember 2016. Aðrir umsækjendur voru: Eiríkur Hilmarsson Halldóra María Elíasdóttir Lara Pázaándi Linda Lea Bogadóttir Sveinbjörn F Arnaldsson Sævar Birgisson