Miðvikudaginn 24. júlí mættu 14 leikmenn KF til leiks á Rey-cup knattspyrnumótið ásamt fríðu föruneyti. Mótið er alþjóðlegt mót sem fram fer í Laugardalnum í Reykjavík. Setning mótsins var á miðvikudeginum en síðan var spiluð knattspyrna fimmtudag til sunnudags ásamt … Continue reading

Powered by WPeMatico