Rannsóknarbor úr Héðinsfjarðargöngum notaður í Vaðlaheiðargöngum

Þessa dagana er verið að gera rannsóknarborun fyrir framan hrunsvæði í Vaðlaheiðargöngum. Borinn er með töluverða reynslu en hann var notaður í Héðinsfjarðargöngum. Myndir frá Fésbókarsíðu Vaðlaheiðarganga.