Rithöfundurinn Ragnar Jónasson mun árita nýja bók sína í Samkaupum á Siglufirði laugardaginn 2. nóvember kl. 14. Nýja bókin hans heitir Andköf og er spennusaga sem gerist á Kálfhamarsvík. Hann mun einnig lesa úr henni á Ljóðasetri Íslands á Siglufirði … Continue reading

Powered by WPeMatico