Straumlaust er á Sauðárkróki og nágrenni.  Bilun virðist alvarleg og verið er að vinna í að koma varaafli á.Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt í síma 528 9690. Þetta kemur fram á vef Rarik kl.14 í dag.