Rafmagnsbilun er í gangi í Fjallabyggð og hefur verið síðan um kl. 14:00, verið er að leita að bilun samkvæmt upplýsingum frá Rarik. Ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690.