Straumlaust verður í Óslandshlíð, á Hofsósi og Höfðaströnd í Skagafirði aðfaranótt föstudags 3. febrúar, samkvæmt tilkynningu frá Rarik. Straumleysið mun standa yfir frá miðnætti og fram eftir nóttu vegna vinnu á raforkukerfinu.