Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa Fjallabyggðar var auglýst á dögunum og voru sex sem komu til greina í starfið. Ákveðið hefur verið að Haukur Sigurðsson verið ráðinn í starfið og hefur bæjarráð Fjallabyggðar samþykkt tillöguna.  

Powered by WPeMatico