Pólsk kvikmynd sýnd í Bergi

Laugardaginn 24. október kl. 17:00 verður sérstök sýning á verðlaunakvikmyndinni “Bogowie” í Bergi Menningarhúsi á Dalvík. Allir Pólverjar í Dalvíkurbyggð fá boðsmiða á sýninguna og hver og einn hefur heimild til að bjóða með sér einum Íslendingi. Ef þú hefur áhuga á að sjá það nýjasta og besta frá Póllandi þá skaltu koma þér vel við pólskan samstarfsmann eða nágranna og Continue reading