Foreldrafélag Leikskála stendur fyrir Páskabingói fyrir fullorðna á Kaffi Rauðku, fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00. Spjaldið kostar 300 kr. og rennur ágóðinn óskiptur til kaupa á leikföngum eða afþreyingu fyrir börnin á leikskólanum.