Pálmi Gests sendir myndir frá Siglufirði

Pálmi Gestsson er einn leikaranna í þáttunum Ófærð eða Trapped sem nú eru teknir upp á Siglufirði. Hann leikur persónuna Hrafn í þáttunum en í dag var þriðji tökudagur. Pálmi sendi nokkrar myndir á fésbókina og instagram í dag frá … Continue reading