Ljósmyndahópur skjalasafnsins á Dalvík hefur í haust unnið með myndir úr Dalvíkurbyggð sem tengjast sjávarútvegi og fólki við störf í fiskvinnslu og við fiskveiðar. Stefnt er að því að sýna afraksturinn í næsta hádegisfyrirlestri þann 4. desember. Þetta kemur fram á vef … Continue reading