Á næstu dögum verður komið fyrir öryggismyndavél við aðalinngang Dalvíkurskóla. Vélin er sett upp í þeim tilgangi að bæta öryggi nemenda Dalvíkurskóla og eigna þeirra.

Powered by WPeMatico