Öryggi barna í bílum ábótavant í Ólafsfirði

Slysavarnafélagið Landsbjörg, Sjóvá , VÍS og Samgöngustofa gerðu haustið 2015 könnun á öryggi barna í bílum. Sambærilegar kannanir hafa verið gerðar undanfarin 30 ár en á árunum 1985 til 2011 voru árlega gerðar kannanir en eftir 2011 hafa þær verið gerðar annað hvert ár. Það er rétt að skipta þessu tímabili í tvennt. Annarsvegar „umferðarkannanirnar“ sem gerðar voru á árunum Continue reading