Sýningin Lundabúðin verður opnuð í Söluturninum Aðalgötu á Siglufirði, laugardaginn 8. júní kl. 14.00 á Degi sjávar. Á sýningunni verða 70 myndir Örlygs Kristfinnssonar af sjófuglum, unnar með vatnslitum á pappír og rekasprek.
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Sýningin Lundabúðin verður opnuð í Söluturninum Aðalgötu á Siglufirði, laugardaginn 8. júní kl. 14.00 á Degi sjávar. Á sýningunni verða 70 myndir Örlygs Kristfinnssonar af sjófuglum, unnar með vatnslitum á pappír og rekasprek.