Örlygur Kristfinnsson sýnir vatnslitamyndir um líf og dauða geirfuglsins í Söluturninum, Aðalgötu 23, Siglufirði. Sýningaropnun verður föstudaginn 29. maí og opið verður til 31. maí milli klukkan 15:00-17:00.