Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði mun ekki opna í dag eins og stefnt var að. Ekki hefur snjóað nóg á neðsta svæðinu, en reiknað er með að þetta svæði fyllist af snjó á næstu dögum.
Enn er hægt að fá vetrarkort á 20% afslætti til 3. desember.
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði mun ekki opna í dag eins og stefnt var að. Ekki hefur snjóað nóg á neðsta svæðinu, en reiknað er með að þetta svæði fyllist af snjó á næstu dögum.
Enn er hægt að fá vetrarkort á 20% afslætti til 3. desember.