Í Listhúsinu í Ólafsfirði eru reglulega haldnar sýningar listamanna sem þar dvelja. Næstkomandi þriðjudag þann 16. júlí kl. 19-21 verður opnun nýrrar sýningar frá kínverskri listakonu að nafni Shan Shan. Hún heldur einkasýningu með nýju efni frá sér. Shan Shan er … Continue reading

Powered by WPeMatico