Opna kvennamótinu sem átti að vera laugardaginn 29. júní á Hólsvelli á Siglufirði hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna vallaraðstæðna. Reynt verður að halda mótið í ágúst ef aðstæður leyfa.

Powered by WPeMatico