Verk eftir D. Írisi og Herthu Maríu.

Á morgun, laugardag kl. 15.00, opna tvær sýningar í Listagilinu; Annars vegar sýning á verkum alþýðulistamannsins og völundarins Guðmundar Viborg Jónatanssonar (1853-1936) í Ketilhúsinu og hins vegar sýningin “Víxlverkun” í Deiglunni þar sem gefur að líta verk listakvennanna D. Írisar Sigmundsdóttur og Herthu Maríu Richardt Úlfarsdóttur.

Powered by WPeMatico