Verk Guðrúnar og Rögnu.

Laugardaginn 9. mars kl. 15 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri sýning á verkum þeirra Guðrúnar Einarsdóttur og Rögnu Róbertsdóttur en þessar listakonur eiga það sameiginlegt að vinna með efni sem tíminn hefur fengið að móta.

Powered by WPeMatico